Reglur fyrir gagnaleynd

Eftirfarandi fimm reglur eru fengnar frá stefnuyfirlýsingu Mozilla og segja til um hvernig við:

  • þróum okkar hugbúnað og þjónustur
  • meðhöndlun á þeim gögnum sem við söfnum
  • hvaða tengsl við höfum við viðskiptafélaga og hvernig við veljum þá
  • hvernig við ákveðum opinberar stefnur og stuðningsverkefni
  1. Ekkert óvænt

    Nota og deila upplýsingum þannig að það sé gegnsætt og sé til bóta fyrir notendur.

  2. Stjórnun hjá notanda

    Þróa hugbúnað og mæla með hvað aðferðir á að nota til að notendur séu ávallt í fyrirrúmi með sín gögn og upplifun á netinu.

  3. Takmörkuð gögn

    Safna saman því sem við þurfum, finna þau gögn sem við þurfum ekki og eyða þeim þegar þeirra er ekki lengur þörf.

  4. Skynsamlegar stillingar

    Hönnun á að taka mið af því að hanna fyrir ákveðið jafnvægi á milli öryggis og upplifun notanda.

  5. Vörn með dýpt

    Nota margfaldar öryggisstillingar og aðferðir, sem hægt er að sannreyna opinberlega.