Við byggjum betra Internet
Okkar takmark er að stuðla að því að Internetið sé opið, opinbert og fyrir alla. Að Internetið sé þar sem fólkið er í forgangi, þar sem einstaklingar geta mótað sína eigin upplifun og hafa völd til þess að vera öruggir og sjálfstæðir.
Hjá Mozilla, er hnattrænt samfélag tæknisinna, hugsuða og hönnuða sem vinna saman að því að gera vefinn lifandi og aðgengilegan, þannig að fólk í öllum heiminum geti verið vel upplýst og miðlað efni á vefnum. Við trúum því að samvinna með opnum grunni sé grundvallaratriði fyrir almenna grósku og sameiginlega framtíð.
Read the Mozilla Manifesto to learn even more about the values and principles that guide the pursuit of our mission.
-
Taktu þátt
Sjálfboðaliðastörf á mismunandi sviðum
-
Sagan
Hvaðan komum við og hvernig komumst við á þann stað sem við erum núna á
-
Spjallsvæði
Umræðuefni eru meðal annars hjálp, vörur, og tækni
-
Stjórnskipulag
Our structure, organization, and the broader Mozilla community