Farðu þínar eigin leiðir með Firefox í farsímanum

Firefox farsímavafrinn lagar sig að þér og gerir það auðveldara en nokkru sinni fyrr að sjá alla opnu flipana þína, fyrri leitir og uppáhaldssíður.

Firefox fyrir Android

Óendanlega sérsníðanlegur, persónulegur og öruggur, Firefox fyrir Android er leifturhraður vafri sem mun aldrei selja þig hæstbjóðanda.

Sækja

Fræðast meira

Firefox fyrir iOS

Fáðu aukna rakningarvernd og gerðu Firefox að sjálfgefna vafranum þínum á iPhone og iPad.

Sækja

Fræðast meira

Firefox Focus

Ertu að leita að straumlínulöguðum, ofurhraðvirkum farsímavafra með næsta stigs persónuverndareiginleikum? Firefox Focus eyðir sjálfkrafa öllum vafurferli þínum frá því augnabliki sem þú opnar vafrann þar til þú lokar honum.

Fræðast meira

browsers-mobile-see-how-firefox-for-desktop-compare-v2

See how Firefox for desktop stacks up to other browsers.

Bera saman