Velkomin til Mozilla
Allt frá traustri tækni til áherslna sem verja stafræn réttindi þín, setjum við þig í fyrsta sæti - alltaf.
Faðmaðu internetið aftur
Losaðu þig við stóru tæknifyrirtækin - hugbúnaður okkar gefur þér stjórn á öruggari, persónulegri notkun internetsins.
- Firefox Fáðu þér það sem setur viðmiðanirnar til að vafra með hraða, persónuvernd og stjórn á þínum gögnum.
- Thunderbird Einfaldaðu líf þitt með einu forriti fyrir allan tölvupóstinn þinn, dagatöl og tengiliði.
- Fakespot Komdu auga á falsaðar umsagnir, vondar vörur og óáreiðanlega seljendur.
- Pocket Vistaðu besta efni internetsins á hvaða tæki sem er - því hver hefur tíma til að lesa allt núna?
- Mozilla VPN Haltu staðsetningu þinni og netævintýrum leyndum - streymdu eins og heimamaður, hvar sem er.
- Mozilla Monitor Fáðu að vita ef persónulegar upplýsingar þínar eru í hættu og læstu þeim eins og atvinnumaður.
- Firefox Relay Feldu tölvupóstfang þitt og símanúmer svo þú fáir aðeins þau skilaboð sem þú vilt fá.
Gefðu til Mozilla sjálfseignarstofnunarinnar
Mozilla er að byggja upp fjöldahreyfingu til að endurheimta internetið. Saman getum við byggt upp framtíð þar sem friðhelgi einkalífs okkar er vernduð, gervigreind er áreiðanleg og óvífin tæknifyrirtæki eru dregin til ábyrgðar. En þetta er einungis hægt ef við gerum það saman.
Við erum stolt af því að vinna án þess að hugsa um hagnað. Ætlarðu að styrkja Mozilla í dag?
![](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/donate-1450.35972e7600d7.jpg)
Vertu með í hreyfingunni:
AI-gervigreind fyrir fólkið
Markmið okkar er að auðvelda fólki að byggja og vinna með áreiðanlega gervigreind, með opinn grunnkóða.
Common Voice - Samrómur
![](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/voice-mobile-720.9eb39c7d18a1.jpg)
Gefðu rödd þína til að gera taltækni meira án aðgreiningar og aðgengilegri fyrir alla.
Gefðu raddsýnishorn
Er hægt að treysta gervigreind?
![Mark Surman, forseti Mozilla.](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/trustworthy-mobile-720.4e1cd1d6b0a2.jpg)
Í heimi þar sem nýsköpun tengd gervigreind er drifin áfram af fáum útvöldum, eigum við á hættu að einokun umleiki þessa tækni. Beiting aðferða úr opnum hugtbúnaði á gervigreind gæti breytt því.
Horfa núna
Lumigator
![Lumigator-táknmerki](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/lumigator-mobile-720.5f2df6827690.jpg)
Finndu rétta útgáfu LLM sem hentar þörfum þínum, notkunarsviði og gögnum.
Hefjast handa
Mozilla Ventures
![Ræðumaður á sviði með mörgum vörumerkjum.](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/ventures-mobile-720.0e636a424d6e.jpg)
Ertu með sprotafyrirtæki á byrjunarstigi? Sendu inn upplýsingar um fyrirtækið þitt til Mozilla Ventures og tryggðu fjármögnun til að knýja fram jákvæðar breytingar á framtíð gervigreindar og internetsins.
Lesa meira
Llamafile
![Llamafile-táknmerki](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/llamafile-mobile-720.6edf93f3f119.jpg)
Keyrðu auðveldlega stór tungumálalíkön (LLM) á tölvunni þinni með Llamafile - engin þörf er á sérstakri uppsetningu og gögnin þín haldast örugg á tækinu þínu.
Hefjast handa
Mozilla Builders smiðirnir
![Builders-smiðir](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/ai-gallery/builders-mobile-720.7e78f84a25ad.jpg)
Mozilla Builders smiðirnir hjálpa sjálfstæðum hönnuðum að búa til byltingarkennd opin gervigreindarverkefni með hjálp sérsniðins samstarfs, forritun og framlögum frá samfélaginu.
Lesa meira
Þú, gervigreind og internetið - hvað er eiginlega í gangi?
-
TegundUmræðuefniInngangur
-
GreinPersónuvernd og öryggiVið kynnum Anonym: Hækkum öll viðmið varðandi stafrænar auglýsingar sem varðveita friðhelgi einkalífsins.
-
GreinGervigreindAð halda GenAI-tækni öruggri er sameiginleg ábyrgð okkar.
-
HlaðvarpGervigreindAllt frá Hollywood yfir í hip-hop eru listamenn að semja um upplýst samþykki varðandi notkun verka sinna í gervigreind.
-
MyndskeiðFréttirMozilla fjallar um tímamótafrumkvöðla í nýrri heimildarmyndaröð „Firefox kynnir“.
-
HlaðvarpGervigreindVald stóru tæknifyrirtækjanna yfir tungumálinu þýðir vald yfir fólki. Bridget Todd ræðir við leiðtoga tungutæknisamfélagsins sem ryður brautina fyrir gervigreindartal á þeirra eigin tungumálum og mállýskum.
-
HlaðvarpGervigreindHvers vegna líður okkur svona oft eins og við séum hluti af risavaxinni tilraun á öllum almenningi með gervigreind? Hver er ábyrga leiðin til að prófa nýja tækni? Bridget Todd kannar hvað það þýðir að búa með óprófuð gervigreindarkerfi sem hafa áhrif á milljónir manna þegar þau smitast út um þjóðlífið.
-
GreinPersónuvernd og öryggiKrakkar eru að alast upp í alveg nettengdum heimi. Hvað eiga áhyggjufullir foreldrar að gera?
Staðan hjá Mozilla
Mozilla er sífellt að endurýja sig, auka fjölbreytni í neti deilda, endurhugsa auglýsingar og búa til gervigreindar-vistkerfi með opnum kóða. Lestu um þetta allt í skýrslunni um stöðuna hjá Mozilla 2024.
2024
Skoðaðu mál sem munu móta framtíð internetsins
*Persónuvernd ekki innifalin
![Snjalltæki með varúðartákn.](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/issues/pni-720.b525e8f0d002.jpg)
Leitaðu í umsögnum okkar til að sjá hvaða tæknigræjur og forrit eru að laumast í gögnin þín.
Leita núna
IRL-hlaðvarp
![Bridget Todd, stjórnandi IRL-hlaðvarpsins.](https://www.mozilla.org/media/img/home/2024/issues/irl-720.113c6f42ddf9.jpg)
Margverðlaunaða hlaðvarpið okkar kynnir þá sem vinna að því að gera internetið öruggara og gervigreind áreiðanlegri.
Hlusta núna